Vífilsstaðavatn er í Garðabæ, austan við Vífilsstaði, er í 38 m. hæð yfir sjávarmáli og mælist um 0,27 km2 að flatarmáli. Þetta litla vatn er mjög vinsælt meðal veiðimanna og þykir mörgum ómissandi að fara þangað á vorin til að fá fyrstu tökur ársins, en einnig til að fara yfir veiðibúnaðinn fyrir sumarið. Þess má einnig geta, að Vífilsstaðavatn er ...
Lesa meira »Silungur á Suðvesturlandi
Meðalfellsvatn í Kjós
Síðan er beygt til hægri og ekið frá Hvalfirði um veg nr. 461 sem liggur að vatninu. Vatnið er um 2 km2 að stærð og um 18 m. djúpt þar sem það er dýpst og stendur það um í 46 metra hæð yfir sjávarmáli. Í vatnið renna Sandsá og Flekkudalsá en úr því fellur Bugða sem rennur í Laxá í ...
Lesa meira »Kleifarvatn á Reykjanesi
Kleifarvatn er á Reykjanesskaga, staðsett á milli Sveifluhálsar og Vatnshlíðar, í um 34 km fjarlægð frá Reykjavík. Auðvelt aðgengi er að vatninu, aka þarf Krísuvíkurleið og liggur vatnið meðfram þjóðveginum. Kleifarvatn er eitt af stærstu vötnum landsins, um 8 km2. að stærð og 136 m. yfir sjávarmáli. Mesta dýpi í vatninu er um 90 m. á móts við Syðri ...
Lesa meira »Þórisstaðavatn í Svínadal
Þórisstaðavatn er við Þórisstaði í Svínadal. Á Þórisstöðum í Svínadal í Hvalfjarðarsveit er boðið upp á veiði í þremur stöðuvötnum, en þau eru Geitabergsvatn, Þórisstaðavatn og Eyrarvatn. Þau eru öll hluti af vatnasvæði Laxár í Leirársveit. Lax gengur í Þórisstaðavatn og silungur er þar staðbundinn, bæði bleikja og urriði. Þórisstaðavatn er þeirra stærst, 1,37 km2 að stærð og liggur 71 ...
Lesa meira »Eyrarvatn í Svínadal
Eyrarvatn er við Þórisstaði í Svínadal. Á Þórisstöðum í Svínadal í Hvalfjarðarsveit er boðið upp á veiði í þremur stöðuvötnum, en þau eru Geitabergsvatn, Þórisstaðavatn og Eyrarvatn. Þau eru öll hluti af vatnasvæði Laxár í Leirársveit. Lax gengur í vötnin og silungur er þar staðbundinn, bæði bleikja og urriði. Þórisstaðavatn er þeirra stærst, 1,37 km2 að stærð og liggur 71 ...
Lesa meira »Djúpavatn
Djúpavatn er á Reykjanesi og er vegalengdin frá Hafnarfirði um 25 km. Ekið er í átt að Krýsuvík, beygt til hægri á móts við malarnámurnar í Vatnsskarði, og keyrt í átt að Vigdísarvelli. Djúpavatn er 0,15 km² stöðuvatn sunnan Trölladyngju og Soga á Reykjanesskaga í 195 m hæð yfir sjó. Dýpsti hluti þess er 16,7 m og það er líklega ...
Lesa meira »Geitabergsvatn í Svínadal
Geitabergsvatn er við Þórisstaði í Svínadal. Á Þórisstöðum í Svínadal í Hvalfjarðarsveit er boðið upp á veiði í þremur stöðuvötnum, en þau eru Geitabergsvatn, Þórisstaðavatn og Eyrarvatn. Þau eru öll hluti af vatnasvæði Laxár í Leirársveit. Lax gengur í vötnin og silungur er þar staðbundinn, bæði bleikja og urriði. Þórisstaðavatn er þeirra stærst, 1,37 km2 að stærð og liggur 71 ...
Lesa meira »Elliðavatn – vinsælt veiðisvæði í útjaðri Reykjavíkur
Elliðavatn er vinsælasta veiðivatn höfuðborgarsvæðisins og afar gjöfult. Elliðavatn er í um 73m. hæð yfir sjávarmáli og er um 1,8 km2 að flatarmáli.
Lesa meira »Þingvallavatn
Góð aðstaða fyrir veiðimenn Búið er að setja upp mjög góða aðstöðu fyrir veiðimenn og tjaldgesti við Vatnskot. Þar eru smáhýsi með snyrti- og eldunaraðstöðu og upplýsingum um vatnið og lífríki þess. Veiðiaðstaða er fyrir hreyfihamlaða og gott aðgengi að vatninu. Handhöfum Veiðikortsins er heimilt að veiða fyrir landi þjóðgarðsins frá Arnarfelli að Öxarárósi gegnt Valhöll. Öll veiði í Öxará ...
Lesa meira »Úlfljótsvatn – Vesturbakkinn
Úlfljótsvatn er einstaklega skemmtilegt veiðivatn sem er staðsett í Grafningi, sunnan Þingvallavatns. 65 km fjarlægð frá Reykjavík ef farið er um Hellisheiði eða Þingvelli en 40 km. ef farin er svokölluð Nesjavallaleið. Úlfljótsvatn er í raun efsti hluti Sogsins, milli Írafoss- og Steingrímsstöðvar. Veiðisvæðið er vestari hluta vatnsins að undanskildu því landsvæði sem Útilífsmiðstöð Skáta hefur til umráða. Úlfljótsvatn er ...
Lesa meira »Leirá í Leirársveit
Leirá er í Leirársveit er lítil og viðkvæm tveggja stanga laxveiði- og sjóbirtingsá í ægifögru umhverfi. Hún er einungis í um 40 mín akstursfjarlægð frá Reykjavík. Skammt frá Laxá í Leirársveit sem er mun þekktari en Leirá, og nýtur góðs af nærveru hennar. Áin er frekar nett veiðiá og er mikilvægt að fara varlega um bakka hennar til að ná ...
Lesa meira »Hlíðarvatn í Selvogi
Hlíðarvatn í Selvogi er einstaklega fallegt og frjósamt bleikjuvatn sem er rúmlega 3,3 km² að stærð og í 1 m hæð yfir sjó. Mesta dýpi þess er 5 metrar, en meðaldýpið er hinsvegar tæplega 3 metrar. Hlíðarvatn í Selvogi er í stórbrotnu umhverfi þar sem náttúrufegurðin er heillandi. Hlíðarvatn í Selvogi er í eigu Strandarkirkju sem á jarðirnar sem umlykja ...
Lesa meira »