Djúpavatn er á Reykjanesi og er vegalengdin frá Hafnarfirði um 25 km. Ekið er í átt að Krýsuvík, beygt til hægri á móts við malarnámurnar í Vatnsskarði, og keyrt í átt að Vigdísarvelli. Djúpavatn er 0,15 km² stöðuvatn sunnan Trölladyngju og Soga á Reykjanesskaga í 195 m hæð yfir sjó. Dýpsti hluti þess er 16,7 m og það er líklega ...
Lesa meira »Silungsveiði
Hraunsfjörður á Snæfellsnesi
Hraunsfjörður er á norðanverðu Snæfellsnesi, mitt á milli Stykkishólms og Grundarfjarðar. Í raun er um að ræða lón fyrir innan stíflu við Hraunsfjörð. Lónið er í um 180 km. fjarlægð frá Reykjavík. Ekið er sem leið liggur fram hjá Borgarnesi og beygt inn á Mýrar. Síðan er beygt upp á Vatnaleið, við Vegamót, í átt að Stykkishólmi. Þegar komið er ...
Lesa meira »Sog – Torfastaðir II
Sogið er 19 kílómetra löng á og er vatnsmesta lindá landsins. Fjölmörg veiðisvæði eru í Soginu og þekktust eru líklega Alviðra, Ásgarður, Bíldsfell, Tannastaðatangi og Þrastarlundarsvæðið. Eitt svæði gleymist þó gjarnan en það eru Torfastaðir. Torfastaðasvæðið er í raun á milli Alviðru og Bíldsfells – á vesturbakkanum. Tvær stangir eru á svæðinu sem er um kílómetri að lengd og teygir ...
Lesa meira »Geitabergsvatn í Svínadal
Geitabergsvatn er við Þórisstaði í Svínadal. Á Þórisstöðum í Svínadal í Hvalfjarðarsveit er boðið upp á veiði í þremur stöðuvötnum, en þau eru Geitabergsvatn, Þórisstaðavatn og Eyrarvatn. Þau eru öll hluti af vatnasvæði Laxár í Leirársveit. Lax gengur í vötnin og silungur er þar staðbundinn, bæði bleikja og urriði. Þórisstaðavatn er þeirra stærst, 1,37 km2 að stærð og liggur 71 ...
Lesa meira »Elliðavatn – vinsælt veiðisvæði í útjaðri Reykjavíkur
Elliðavatn er vinsælasta veiðivatn höfuðborgarsvæðisins og afar gjöfult. Elliðavatn er í um 73m. hæð yfir sjávarmáli og er um 1,8 km2 að flatarmáli.
Lesa meira »Ölvesvatn – Skagaheiði
Ölvesvatn (vatnasvæði Selár) er á Skagaheiði, í Skefilsstaðahreppi í Skagafirði í um 340 km fjarlægð frá Reykjavík og um 40 km fjarlægð frá Sauðárkróki. Aðkoman að vatninu er eftir um 6 km löngum jeppaslóða frá afleggjaranum við Hvalsnes og að Ölvesvatni. Ölvesvatn er langstærsta vatnið á vatnasvæði Selár, um 2,8 km2 að stærð og nokkuð djúpt. Veiði er heimil á ...
Lesa meira »Hítarvatn á Mýrum
Hítarvatn er tilvalið fyrir fjölskyldur til að eyða góðri stund saman við veiðar og útivist. Mikil náttúrufegurð er við vatnið en vekja ber athygli á að mikið er af mýflugum við vatnið. Veiðisvæðið spannar allt Hítarvatn en mjög góð silungsveiði er í vatninu, bæði urriði og bleikja og eru dæmi þess, að veiðimenn komi heim með yfir hundrað fiska eftir ...
Lesa meira »Frostastaðavatn
Frostastaðavatn er eitt af Framvötnunum svokölluðu sunnan Tungnaár í um 180 km fjarlægð frá Reykjavík. Vatnið liggur í um 570 metrum yfir sjávarmáli, er um 2.5 km2 að flatarmáli og er því stærsta vatnið sem er í nágrenni Landmannalauga. Umhverfi Frostastaðavatns er afskaplega fallegt og einkennist helst af hrauni sem umlykur það úr flestum áttum. Í vatninu er gríðarlegur fjöldi ...
Lesa meira »Þingvallavatn
Góð aðstaða fyrir veiðimenn Búið er að setja upp mjög góða aðstöðu fyrir veiðimenn og tjaldgesti við Vatnskot. Þar eru smáhýsi með snyrti- og eldunaraðstöðu og upplýsingum um vatnið og lífríki þess. Veiðiaðstaða er fyrir hreyfihamlaða og gott aðgengi að vatninu. Handhöfum Veiðikortsins er heimilt að veiða fyrir landi þjóðgarðsins frá Arnarfelli að Öxarárósi gegnt Valhöll. Öll veiði í Öxará ...
Lesa meira »Úlfljótsvatn – Vesturbakkinn
Úlfljótsvatn er einstaklega skemmtilegt veiðivatn sem er staðsett í Grafningi, sunnan Þingvallavatns. 65 km fjarlægð frá Reykjavík ef farið er um Hellisheiði eða Þingvelli en 40 km. ef farin er svokölluð Nesjavallaleið. Úlfljótsvatn er í raun efsti hluti Sogsins, milli Írafoss- og Steingrímsstöðvar. Veiðisvæðið er vestari hluta vatnsins að undanskildu því landsvæði sem Útilífsmiðstöð Skáta hefur til umráða. Úlfljótsvatn er ...
Lesa meira »Leirá í Leirársveit
Leirá er í Leirársveit er lítil og viðkvæm tveggja stanga laxveiði- og sjóbirtingsá í ægifögru umhverfi. Hún er einungis í um 40 mín akstursfjarlægð frá Reykjavík. Skammt frá Laxá í Leirársveit sem er mun þekktari en Leirá, og nýtur góðs af nærveru hennar. Áin er frekar nett veiðiá og er mikilvægt að fara varlega um bakka hennar til að ná ...
Lesa meira »Baugstaðarós við Stokkseyri
Fiskurinn er blandaður að stærð eða frá 1 pundi upp í 16 punda bolta. Þegar göngur koma í Baugstaðarós er oft mjög líflegt og má segja að ósinn kraumi af fiski þegar mest er um að vera.Nokkrir laxar koma einnig á land á hverju sumri, flestir á bilinu 5-10 pund. Þá er ótalin sjóbleikja sem lítillega verður vart við bæði ...
Lesa meira »Skjálfandafljót – silungasvæði
Skjálfandafljót er jökulfljót sem á upptök sín í Vonarskarði sem er á milli Vatnajökuls og Tungnafellsjökuls og fellur til sjávar í Skjálfanda. Fljótið er í um 450 km fjarlægð frá Reykjavík, í um 27km fjarlægð frá Húsavík, og er um 180 kílómetra langt og er það því fjórða lengsta vatnsfall á Íslandi. Vatnið í fljótinu er ekki eingöngu jökulvatn. Ýmsar ...
Lesa meira »Berufjarðarvatn
Berufjarðarvatn er frekar lítið vatn í um 215 km fjarlægð frá Reykjavík sem stendur við Bjarkarlund við Berufjörð í Reykhólahreppi, í Austur-Barðastrandasýslu. Það stendur við Vestfjarðaveg og er í alfaraleið fyrir þá sem ætla að heimsækja suðurfirði Vestfjarða. Að flatarmáli er það einungis um 0,14 km2 og stendur það í um 50 metrum yfir sjávarmáli. Mesta mælda dýpt vatnsins er ...
Lesa meira »Veiðitjörn – Arnavatnsheiði
Veiðitjörn hefur oft verið sagður einn fallegasti veiðistaður á Arnavatnsheiði, en þetta er tiltölulega lítið, 0.30 km2 vatn sem liggur norð-austan við Arnarvatn litla og Arfavötn. Veiðitjörn liggur í 510 metrum yfir sjávarmáli og úr því rennur Veiðitjarnarlækur í Arfavatn neðra, en þess má geta að í læknum sjálfum er hægt að gera nokkuð góða veiði þó ekki sé mikið ...
Lesa meira »Urðarselstjörn – Skagaheiði
Malarvegur er frá Skagaströnd og fyrir Skaga. Hann tengir saman bæi sem allflestir eru við ströndina. Upp að veiðivötnum liggja víða jeppaslóðar. Örfáir þeirra eru vel færir, jafnvel fyrir fólksbíla, en um aðra þarf að aka á fjórhjóladrifsbílum og svo eru sumir ekkert annað en troðningar sem auðveldlega geta spillst í rigningartíð. Vart þarf að geta þess að allur akstur ...
Lesa meira »Geitakarlsvötn & Þrístikla – Skagaheiði
Malarvegur er frá Skagaströnd og fyrir Skaga. Hann tengir saman bæi sem allflestir eru við ströndina. Upp að veiðivötnum liggja víða jeppaslóðar. Örfáir þeirra eru vel færir, jafnvel fyrir fólksbíla, en um aðra þarf að aka á fjórhjóladrifsbílum og svo eru sumir ekkert annað en troðningar sem auðveldlega geta spillst í rigningartíð. Vart þarf að geta þess að allur akstur ...
Lesa meira »Kelduvíkurvatn – Skagaheiði
Malarvegur er frá Skagaströnd og fyrir Skaga. Hann tengir saman bæi sem allflestir eru við ströndina. Upp að veiðivötnum liggja víða jeppaslóðar. Örfáir þeirra eru vel færir, jafnvel fyrir fólksbíla, en um aðra þarf að aka á fjórhjóladrifsbílum og svo eru sumir ekkert annað en troðningar sem auðveldlega geta spillst í rigningartíð. Vart þarf að geta þess að allur akstur ...
Lesa meira »Neðstavatn – Skagaheiði
Malarvegur er frá Skagaströnd og fyrir Skaga. Hann tengir saman bæi sem allflestir eru við ströndina. Upp að veiðivötnum liggja víða jeppaslóðar. Örfáir þeirra eru vel færir, jafnvel fyrir fólksbíla, en um aðra þarf að aka á fjórhjóladrifsbílum og svo eru sumir ekkert annað en troðningar sem auðveldlega geta spillst í rigningartíð. Vart þarf að geta þess að allur akstur ...
Lesa meira »Steinatjörn – Skagaheiði
Malarvegur er frá Skagaströnd og fyrir Skaga. Hann tengir saman bæi sem allflestir eru við ströndina. Upp að veiðivötnum liggja víða jeppaslóðar. Örfáir þeirra eru vel færir, jafnvel fyrir fólksbíla, en um aðra þarf að aka á fjórhjóladrifsbílum og svo eru sumir ekkert annað en troðningar sem auðveldlega geta spillst í rigningartíð. Vart þarf að geta þess að allur akstur ...
Lesa meira »