Hvolsá og Staðarhólsá eru ákaflega skemmtilegar 4 stanga ár sem eru þekktar fyrir sjóbleikjuveiði í Saurbæ í Dalasýslu, í um 180 km fjarlægð frá Reykjavík. Staðarhólsá á upptök sín á Sælingsdalsheiði og Hvolsá á upptök sín í Brekkudal sem Brekkudalsá. Einnig ber Staðarhólsá nafnið Hvammadalsá í upptökum sínum, en sameinaðar heita þær svo Hvolsá, sem er sjálf um 9 km ...
Lesa meira »