Heim / Veiðiþjónustan Strengir

Veiðiþjónustan Strengir

Veiðiþjónustan StrengirVeiðiþjónustan Strengir var stofnuð árið 1988 og hefur síðan þá lagt mikla áherslu á persónulega og góða þjónustu við veiðimenn jafnt innlenda sem erlenda. Við höfum komið að leigu á mörgum af bestu lax- og silungsveiðiám landsins á þeim tíma sem fyrirtækið hefur verið við lýði og gerum enn.

Meðal svæða Strengja má nefna Hrútafjarðará, Jöklusvæðið, Minnivallarlæk, og Breiðdalsá sem öll eru rómuð fyrir mikla og skemmtilega veiði.

 

 

Veiðiþjónustan StrengirForstjóri Strengja er Þröstur Elliðason en hann er jafnframt stofnandi fyrirtækisins.

Veiðiþjónustan Strengir

Smárarimi 30
132 Reykjavík
Sími:
Fax: 31 848679026
Netfang: ellidason(hjá)strengir.is