Heim / Laxveiði / Laxveiði á Vesturlandi / Straumarnir í Hvítá

Straumarnir í Hvítá

Hvítá í Borgarfirði er 117 km löng jökulá sem aðskilur Borgarfjarðarsýslu frá Mýrasýslu. Uppspretta Hvítár er við Eiríksjökul, hún rennur út í hafið nálægt Borgarnesi. Hvítá er 10. lengsta á Íslands.

Í þessari 10. lengstu á landsins er að finna skemmtileg og gjöful veiðisvæði. Straumarnir er eitt þessara svæða, en þetta er tveggja stanga svæði, niður frá ármótunum þar sem Norðurá rennur Hvítá. Hérna á laxinn það til að staldra við áður en hann heldur áfram upp í bergvatnsárnar í kring.

Jörðin Ferjukot er með veiðirétt hér, og fylgir gamalt en þó ágætt veiðihús sem var byggt árið 1930.

x

Check Also

Skuggi – Hvítá

Hvítá í Borgarfirði er 117 km löng jökulá sem aðskilur Borgarfjarðarsýslu frá Mýrasýslu. Uppspretta Hvítár er við Eiríksjökul, hún rennur út í hafið nálægt Borgarnesi. ...