Hvaleyrarvatn

Hvaleyrarvatn er lítið vatn í eigu Hafnarfjarðarbæjar, en öllum er frjálst að veiða í vatninu, en þó fyrst og fremst er það ætlað börnum, unglingum, öldruðum, og öryrkjum.

Nokkuð vænir fiskar eru í vatninu, bæði urriði og bleikja og hafa 2 ~ 3 p fiskar mikið fallið fyrir agni veiðimanna.

Heimilt er að veiða með flugu, maðk og spún, og er engin takmörk á fjölda stanga.

Vinsælar flugur:

x

Check Also

Voli – veiði nærri Selfossi

Voli er í nágrenni Selfoss og tekur einungis um 10 mín að keyra í Vola frá Selfossi til austurs. Svæðið er mjög stórt, eða með ...